Um þjónustuna
Pole Sport sérhæfir sig í súlu og loftfimleikum, við leggjum áherslu á að hver og einn nemandi nái árangri á eigin hraða og á eigin forsendum. Við erum með opna stundaskrá svo fólk geti skráð sig þegar því hentar í þá tíma sem henta hverju sinni. Við bjóðum upp á Pole Fitness, Pole Dance, Lyra (Aerial Hoop), Silk, Handstands, Flex liðleikaþjálfun, Bungee Fitness, Fly Pole, Pole Fabric og svo margt fleira. Hver mánuður er breytilegur svo endilega fylgstu með úrvalinu hverju sinni.
Við hjá Pole Sport erum með sér verslun fyrir dansara á staðnum og erum við með mikið úrval af dansfatnaði, grip efnum, bókum um súlu og loftfimleika svo eitthvað sé nefnt. Einnig er www.diva.is staðsett í húsakynnum okkar og er það skóverslun sem sérhæfir sig í dansskóm sem og skó fyrir þá sem eru í stærri stærð en venjulega gengur og gerist. Ekkert mál að hafa samband og bóka tíma í mátun eða sérpöntun.
Við erum einnig að taka að okkur hópefli, gæsanir og steggjanir þið getið komið til okkar eða við til ykkar. Einnig er hægt að bóka okkur til að koma og sýna á viðburðum.
Við hjá Pole Sport erum með sér verslun fyrir dansara á staðnum og erum við með mikið úrval af dansfatnaði, grip efnum, bókum um súlu og loftfimleika svo eitthvað sé nefnt. Einnig er www.diva.is staðsett í húsakynnum okkar og er það skóverslun sem sérhæfir sig í dansskóm sem og skó fyrir þá sem eru í stærri stærð en venjulega gengur og gerist. Ekkert mál að hafa samband og bóka tíma í mátun eða sérpöntun.
Við erum einnig að taka að okkur hópefli, gæsanir og steggjanir þið getið komið til okkar eða við til ykkar. Einnig er hægt að bóka okkur til að koma og sýna á viðburðum.