Þú byrjar rétt í Pole Sport

Basics námskeið

Grunnurinn er alltaf mikilvægastur og þess vegna leggjum við mikið upp úr Basics námskeiðunum hjá okkur. Hvort sem það er Pole, Bungee eða Lyra þá viljum við að þú njótir þín í botn á meðan við komum þér rétt af stað með vandaðri kennslu. Skemmtu þér með okkur í Pole Sport í þægilegu og hvetjandi umhverfi!

Næstu námskeið og biðlistar

Biðlistar eru á námskeið sem eru væntanleg. Það kostar ekkert að skrá sig á biðlista hjá okkur. Með því að "versla" aðgang að biðlista á námskeið sem þig langar að fara á færist nafnið þitt sjálfkrafa á biðlistann. Við sendum þér svo tilkynningu á netfangið þitt þegar námskeiðið er komið í sölu.

Pole Basics

Bungee Basics

Lyra Basics

Við aðstoðum þig með ánægju!

Ef þú ert með einhverjar vangaveltur skoðaðu: Spurt og Svarað

Ef þú ert enn með spurningar eftir að hafa skoðað Spurt & Svarað hvetjum við til þess að vera í sambandi við okkur.

Þú getur hringt eða sent okkur tölvupóst.

Síminn hjá okkur er 778-4545

Netfangið hjá okkur er polesport@polsport.is