Þú byrjar rétt í Pole Sport
Basics námskeið
Basics námskeið
Grunnurinn er alltaf mikilvægastur og þess vegna leggjum við mikið upp úr Basics námskeiðunum hjá okkur. Hvort sem það er Pole, Bungee eða Lyra þá viljum við að þú njótir þín í botn á meðan við komum þér rétt af stað með vandaðri kennslu. Skemmtu þér með okkur í Pole Sport í þægilegu og hvetjandi umhverfi!