Keppnisýning - Miði / Comptetition Team - Admit one
Regular price1.990 kr
/
Það er komið að þessu, nemendur í keppnisliði Pole Sport eru að fara að taka upp keppnisatriðin sem þær eru búnar að vera að vinna í síðustu 10 vikur! Atriðin verða svo send út í Pole Sport Organization Virtual Competition þann 13. desember.
Sýningin fer fram sunnudaginn 23. nóvember að Lambhagavegi 9.
Húsið opnar kl 19.45 - Hurðinni verður læst kl 19.55 og hefst upptaka stundvíslega kl 20:00
Hver keppandi fær tækifæri á að renna oftar enn einusinni í gegnum atriðið sitt svo að við náum sem bestri upptöku.
Þátttakendur eru 7 talsins og við gerum ráð fyrir að þetta spanni tvær klukkustundir.
Áhorfendur eru velkomin til að koma og horfa á og hvetja áfram.