Einkatími

Einkatími

Regular price 9.490 kr Sale price6.190 kr Save 35%
/
Miðvikudagur

Þú færð einkatíma með 35% afslætti alla virka daga á milli 10:00 og 15:00!

  • Einstaklings tími 
  • innifalið er Klukkutími með kennara úr Pole Sport.
  • Hægt er að nýta tímann í Pole, Bungee, Lyra eða Strenght and Contitioning 
  • Tíminn fæst ekki endurgreiddur 

 

Algengar Spurningar

Nei þú þarft ekki að stofna aðgang áður en þú verslar námskeið. Við gerum aðgang fyrir þig þegar þú ert búin að kaupa námskeið og sendum þér notendanafn og lykilorð.

Nei við bjóðum því miður ekki upp á fría prufu tíma. En við bjóðum aftur á móti upp á hagstæða Einkatíma sem hægt er að bóka hér

Ef þú ert að koma í Pole þá mælum við með stuttbuxum og góðum íþrótta topp, þú notar líkamann til þess að ná gripi á súlunni og kemur víður eða of mikill fatnaður sér afar illa. Að því sögðu þá erum við einnig með súlur sem eru með sérstökum vafning sem gerir þér kleyft að vera í síðbuxum og síðermabol en sá fatnaður verður að vera aðsniðin. Láttu endilega þjálfarann vita áður en námskeiðið hefst viljir þú notast við slíka súlu þá reynum við eftir fremsta megni að verða við því. Hárið skaltu hafa í fléttu eða snúð svo það flækist ekki fyrir.

Ef þú ert að koma í Bungee mælum við góðum íþróttafatnað sem þér líður vel í, gott er að vera ekki í mjög víðum fötum það kann að flækst fyrir þér. Við leyfum ekki undir neinum kringumstæðum skó af neinu tagi inn í sal og æfa allir berfættir. Hárið skaltu hafa í fléttu eða snúð svo það séu engar líkur á að það flækist fyrir eða festist í búnaði.

Ef þú ert að koma í Lyru mælum við með aðsniðnum íþróttafatnað og eins og alltaf er bara æft berfætt og hárið þarf að vera í fléttu eða snúð.

Já. Pole Sport fer eftir ákveðnum getustigum og fyrsta getustig er alltaf Basics ( Level 1 ) það gildir um Pole, Bungee og Lyra. Það er því alltaf nauðsynlegt að byrja á slíku námskeiði.

Við tökum fram að það er alltaf mat þjálfara Pole Sport hvort þú sé tilbúin að fara upp um Level. Það eitt að klára Basics námskeið færir þig ekki ósjálfrátt upp um Level, Ef þjálfari telur þig ekki tilbúin getur verið nauðsynlegt fyrir þig að endurtaka Basics námskeiðið.

Láttu starfsfólk Pole Sport vita við fyrsta mögulega tækifæri, lang best er að senda tölvupóst á polesport@polesport.is Við reynum eftir fremsta megni að finna lausn svo þú getir klárað námskeiðið. Það er t.d hægt er að kaupa stakan Einkatíma ef það vantar lítið upp á hjá þér að klára svo þú komist yfir allt námsefnið svo hægt sé að hleypa þér upp í Pole Beginner ( Level 2 ).

Siðareglur nemenda eru mikilvæg áhersluatriði sem þú þarft að hafa á hreinu áður en þú byrjar að æfa í Pole Sport. Þú getur lesið Siðareglur nemenda í heild sinni hér

Þú getur lesið allar reglur Pole Sport hér

Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.

Komdu og skemmtu þér með okkur

Pole Sport

Heilsurækt

You may also like


Recently viewed