
ERTU AÐ LEITA AÐ HÓPEFLI?
Gæsanir - Steggjanir - Óvissuferðir - Afmæli
Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli?
Komdu með hópinn til okkar eða við komum til þín!
Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli?
Komdu með hópinn til okkar eða við komum til þín!
Þið komið til okkar: Hópurinn kemur og þjálfari frá okkur leiðir ykkur í skemmtilegan tíma sem hentar öllum. Hægt er að velja á milli þess að vera með krefjandi eða léttari tíma, taka listdans, sexy dans eða sport tíma. Við sníðum tímann að ykkar þörfum. Hægt er að velja á milli þess að koma í 30, 60, 90 mín.
Tegund | Þið komið til okkar | Við komum til ykkar |
---|---|---|
Pole Fitness | X | X |
Pole Dance | X | X |
Chair Dance | X | X |
Bungee Fitness | X | |
Bungee Dance | X | |
Loftfimleikar | X | |
Dance | X | X |
Bókanir og verðtilboð eru í síma 778-4545 eða á tölvupóstinum okkar polesport@polesport.is
*Hópar fá afslátt miðað við stærð
*Nemendur Pole Sport fá afslátt af hópeflum.