Leigja húsnæðið

Vantar þig húsnæði?

Pole Sport býður aðstöðu sína til leigu fyrir sviðslistafólk, dansara, leikhópa, sirkúslistamenn, ljósmyndara og aðra listamenn. Einnig er hægt að leigja húsnæðið undir námskeið, fundi og staka viðbruði.

Auk æfingasala er búningsklefi og sturta.

Til þess að leigja sal og fá frekari upplýsingar um verð getur þú sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringt í okkur í síma 778-4545.

 

Pole Studio

 • 13 x-pole, x-lock, stainless steel súlur
 • Lofthæð rúmlega 4,5 m
 • Speglar fá gólfi upp í loft
 • Hljóðkerfi tengd við Iphone og apple úr
 • 13 öryggisdýnur
 • Ljósakerfi með stjórnborði
 • Dansdúkur á gólfi
 • Loftræsting

  

Aerial Studio

 • 8 tengi punktar fyrir Hoop, hammock, silki, flying pole eða Lupit Pole stainless steel.
 • Lofthæð 3,8 til 4m
 • Speglar frá gólfi upp í loft
 • Hljóðkerfi sé þess óskað
 • 8 öryggisdýnur
 • Ljósakerfi með sjórnborði
 • Dansdúkur á gólfi
 • Loftræsting

 

Star Studio

 • 6 x-pole, x-lock chrome og stainless steel súlur
 • Lofthæð 2,3 m
 • Speglar frá gólfi upp í loft
 • Bluetooth hljóðkerfi
 • 8 jógadýnur
 • Led ljósaborði með stýringu
 • Dansdúkur á gólfi
 • Loftræsting

 

Ljósmyndaaðstaða

 • Ljósmyndabakgrunnur svartur eða hvítur
 • Hægt að bóka uppsetningu á súlu eða Aerial áhaldi (Hoop, Mini Hoop, Hammock, Silk, Flypole, Lupit Pole, Pole Fabric eða Trapize)
 • Aukagjald tekið ef skipta á út áhaldi á bókunar tíma
 • Greitt er fyrir hverja hafna klukkustund eftir að leigutíma lýkur