Deep Heat Verkjakrem

1.100 kr.

Deep Heat kremið er fitulaust og hannað til að létta á þreyttum og aumum vöðvum án þess að taka lyf.

Það dregur hratt og vel úr vöðvaverkjum , stífleika og eymslum í liðum.

Virk innihaldsefni:
Menthol 5.91% w/w, Eucalyptus Oil 1.97% w/w, Methyl Salicylate 12.80% w/w, Turpentine Oil 1.47% w/w

Hentar fyrir fullorðna og börn eldri en 5 ára.

Notkun:
Berist í þunnu lagi á þann stað sem verkurinn kemur frá, nuddað þar til kremið er komið inn í húðina.
Notist 2-3 á dag, þvoið hendur strax að notkun lokinni.
Getur líka notast fyrir og eftir æfingar.

SKU: deepheat Flokkar: ,

0 á lager