Námskeið í boði

 • Hópefli / Óvissuferðir / Afmæli
 • Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli? Komdu með hópin til okkar!

  Hópefli? Óvissuferð? Afmæli? Gæsun? Steggjun?

  Þið fáið sal og þjálfara frá okkur sem leiðir ykkur í skemmtilegan tíma. Hægt er að velja á milli þess að vera með krefjandi eða léttari tíma, taka listdans, súlu dans eða sport tíma. Við sníðum tíman að ykkar þörfum.

  Bókanir og verðtilboð eru í síma 778-4545 og á tölvupóstinum okkar polesport@polesport.is

  Nemendur Pole Sport fá afslátt af hópeflum.

   

 • Pole Beginner
 • Komdu að æfa eitthvað skemmtilegt og öðrísi.

  Í Pole Byrjendum er farið yfir grunndvallaratriðin í Pole Sport, farið er yfir einnig verður farið í reglur og kendir verða allir grunn snúningar, klemmur, höfuðstöðu við súlu og undirbúningur fyrir klifur og við undirbúum það að fara á hvólf.

  ATH! Ekki leyfilegt að fara í aðra Pole tíma nema að hafa lokið Pole Beginners.

  Við mælum með að nemendur í Pole Beginner æfi 2-4 sinnum í viku.

  Lengd: 60 mín

  Grunnur: Enginn bakrunnur í íþróttum eða líkamlegt ástand nauðsynlegt.

  Fatnaður: Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa. Ef þú átt stuttbuxur þá skaltu taka þær með þér, ef ekki þá er mikið úrval af stuttbuxum í Pole Sport búðinni og byrjendur fá 10% afslátt af stuttbuxum.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Intermediate
 • Í Pole Intermadiate lærum við að klifra upp súluna, undirbúum og lærum að fara á hvólf, við förum í handstöður og lærum rútínur.

  Við mælum með að nemendur í Pole Intermadiate æfi 2-4 sinnum í viku.

  Lengd: 60 mín

  Grunnur: Pole Byrjendur.

  Fatnaður: Stuttbuxur, íþróttatoppur, legghlífar.  Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.

  ATH! Nemendur skulu mæta með eigið grip-efni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Advanced
 • ATH! ekki er leyfilegt að fara í Pole Advanced nema að vera með allan grunn 100% og að þjálfarinn þinn bjóði þér að færa þig upp.

  Nemendur í Pole Advanced munu fara í fjöldan allan af framhalds æfingum, læra að setja saman sína eigin rútínur, læra flips, drops, Handspring, undirbúningur á Iron X og dead lift sem og margt fleira.

  Við mælum með að nemendur í Pole Advanced æfi 5 til 8 sinnum í viku.

  Lengd: 60 mín

  Grunnur: Pole Beginner, Pole Intermediate.

  *Mælum með að nemendur taki einnig Flex.

  Fatnaður: Stuttbuxur, íþróttatoppur, legghlífar og hnéhlífar. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Elite
 • ATH! ekki er leyfilegt að fara í Pole Elite nema að vera með allan grunn 100% og að þjálfarinn þinn bjóði þér að færa þig upp.

  Nemendur í Pole Elite munu fara í fjöldan allan af afreks æfingum, læra að setja saman sína eigin rútínur, flottustu flippin, erfiðustu dropin, læra að halda Iron X, læra að Dead lyfta inn í æfingar, Rainbow Marchenko, Starfish, Russian Split horrisental, Jade over split og margt fleira.

  Við mælum með að nemendur í Pole Elite æfi 5 til Unlimited sinnum í viku.

  Lengd: 90 mín

  Grunnur: Pole Beginner, Pole Intermediate, Pole Advanced

  *Mælum með að nemendur taki einnig Flex.

  Fatnaður: Stuttbuxur, íþróttatoppur, legghlífar, hnéhlífar, úlnliðshlífar. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Flex Liðleikaþjálfun
 • Langar þig að liðka líkamann þinn? Komast í splitt og spígatt? Bæta bakfettuna þína? Verða liðugari? Þá eru þessir tímar fyrir þig!

  Flex hentar öllum. Hér er farið í styrktar- og liðleika æfingar fyrir allan líkamann. Lögð er áhersla á split, spígatt, bakfettur og axlir sem og að styrkja líkaman til að halda betur utan um liðleikan.

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Enginn grunnur nauðsynlegur. Við ráðleggjum nemendum að æfa 2-4 sinnum í viku.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, bolur, legghlífar, hnéhlífar (valfrjálst), hárteygja og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Fabric
 • Pole Fabric Beginners

  Hér tvinnum við saman súlu og silki með skemmtilegum hætti. Flæði, styrktaræfingar og fegurð.

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Engin grunnur nauðsynlegur.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex og Pole Art.

  Staðalbúnaður: Stuttbuxur, síðbuxur, íþróttatoppur, t-bolur eða Langermabolur, legghlífar, hnéhlífar, hárteygja og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

   

  Pole Fabric Interm.

  Hér tvinnum við saman súlu og silki með skemmtilegum hætti. Flæði, styrktaræfingar og fegurð. Framhaldsnemendur læra erfiðari trikk, samsetningar og flip. Nemendur læra einnig dansrútínur og læra einnig að setja saman eigin dansrútínur.

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Pole Fabric byrjendur, ekki er leyfilegt að fara í Pole Fabric Interm. nema með leyfi þjálfara.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex og Pole Art/Dance

  Staðalbúnaður: Stuttbuxur, síðbuxur, íþróttatoppur, t-bolur eða langermabolur, legghlífar, hnéhlífar, hárteygja og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Hammock Flow
 • Hammock er silkiborði sem festur er í U-lykkju. Hann er mikið notaður í Aerial Yoga en einnig er hægt að nota borðann í loftfimleika- og sirkusæfingar sem auka styrk, liðleika og þol. Þetta er skemmtileg leið til að koma sér í gott form.

  Byrjum á upphitun í efninu, svo er farið í styrktaræfingar, tegjur, flip og trikk og allir tímar enda á slökun í efninu.

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Engin grunnur nauðsynlegur.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex. Við ráðleggjum nemendum að æfa 2-3 sinnum í viku.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, t-bolur eða síðermabolur, hárteygja og vatnsbrúsi.

  ATH! Rennilásar og franskir rennilásar á fatnaði eru ekki leyfilegir sem og skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Lyra Loftfimleikar
 • Lyra Beginners

  Lyra er einnig þekkt undir nafninu Aerial Hoop og er skemmtileg leið til að koma sér í gott form. Lyra er loftfimleikahringur sem hangir í loftinu og er notaður í að gera fallegar æfingar inní honum, fyrir ofan hann og undir. Ef þig langar að prófa eitthvað nýtt og spennandi, þá er þetta fyrir þig!

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Engin grunnur nauðsynlegur.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex og æfingatíma á Lyru.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, síðermabolur, legghlífar, hnéhlífar (valfrjálst) og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

  Lyra Interm.

  Þessi framhaldstími er fyrir þá sem eru búnir með Lyra Beginners og eru búnir að ná tökum á Aerial Invert og eru tilbúinir að taka æfinguna á næsta skref. Þa

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Lyra Byrjendur, ekki er leyfilegt að skrá sig í Lyra Framhald nema að þjálfari hafi leyft það.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex og Æfingatíma á Lyru.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, síðermabolur, legghlífar, hnéhlífar (valfrjálst) og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Silki Byrjendur
 • Silk Beginners

  Hefur þig alltaf langað að læra á silki, vera loftfimleika listamaður eða langar þig að æfa eitthvað krefjandi og skemmtilegt?

  Silki er áhald sem hengur úr loftinu í tveimur borðum, þeir ná langt niður á gófið og eru notaðir í æfingar.

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mín

  Grunnur: Engin grunnur í íþróttum eða líkamlegt ástand nauðsynlegt.

  Fatnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, síðermabolur og hárteygja. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

   

  Silk Interm.

  Framhaldsnemendur læra flóknari trik, flips og læra að setja saman rútínu sjálf og með þjálfara.

  Vinsamlegas virðið að það eiga allir að mæta í bol sem hylur handakrikann alveg!

  Lengd: 60 mín

  Grunnur: Silk Beginners, ekki er leyfilegt að fara í Silk Interm. nema með leyfi þjálfara.

  Fatnaður: Síðbuxur, íþróttatoppur, síðermabolur og hárteygja. Við mælum með að nemendur taki með sér vatnsbrúsa.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

   

 • V.I.P
 • V.I.P – 24/7 aðgangur 

  Langar þig að æfa meira?

  Langar þig að æfa ein/nn?

  Langar þig að æfa um helgar?

  Ertu að fara að keppa?

  Ertu í Pole 2/3 eða ofar?

   

  Hægt er að vera með V.I.P aðgang sama hvort þú ert á námskeið eða ekki. Ef þú ert á námskeiði þá færðu vænan afslátt.

 • Æfingatími
 • Æfingartímar eru fyrir þá nemendur sem vilja ná hröðum og góðum árangri, langar að byrja aftur eða vilja fá að leika sér og/eða æfa ein/nn. Hvort sem það er að æfa fyrir sýningar eða æfa fyrir sjálfan sig.
  Það er ein manneskja með hver áhald, hvort sem það er súla, lyra eða eitthvað annað.

   

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Nemandi þarf að vera búinn með byrjendanámskeið á því áhaldi sem æfingartíminn er bókaður í, hvort það sem er Pole, Lyra, Hammock, Silki eða Pole Fabric.

  Verð: Verð á æfingartímum fer eftir meðlimakorti hvers og eins.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Art
 • Viltu læra listina að dansa á súlu?
  Pole Art tímarnir okkar kenna listrænan dans á súlu með léttu yfirbragði. Farið er í bæði stuttar og langar rútínur. Farið er í floorwork, flæði og hvernig það má koma af súlunni og fara á hana með stílhreinum hætti. Nemendur læra að setja saman sínar eigin rútínur sem og margt fleira.

   

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Pole Byrjendur.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, stuttbuxur, íþróttatoppur, bolur, peysa, legghlífar, hlýir háir sokkar, hnéhlífar, hárteygja, úlnliðshlífar og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Pole Dance
 • Viltu læra að dansa við súlu á mjúkan og sensual hátt?
  Í Pole Dance tímunum okkar er kenndur sensual dans á og við súlu. Farið er í bæði stuttar og langar rútínur. Farið er í floorwork, flæði á súlu og hvernig hægt er að fara af og á súluna á fallegan hátt. Nemendur læra að setja saman sínar eigin rútínur sem og margt fleira.

   

  Lengd: 60 mínútur.

  Grunnur: Pole Byrjendur.

  Mælum með: Að nemendur taki einnig Flex og Pole Art. Við ráðleggjum nemendum að æfa 2-4 sinnum í viku.

  Staðalbúnaður: Hæla skór (valfrjálst), síðbuxur, stuttbuxur, íþróttatoppur, bolur, síðermapeysa, legghlífar, hlýir háir sokkar, hnéhlífar, hárteygja, úlnliðshlífar og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.

 • Krakkar & Unglingar
 • Pole Sport býður upp á 15% systkina afslátt og við erum aðili að frístundakorti Reykjavikur.

  Þessir tímar eru sérstaklega settir upp fyrir káta krakka & unglinga. Æfingarnar eru sérsniðnar að hverjum og einum nemanda eftir því hvaða markmiði þeir vilja ná, sama hvort þeir vilja taka þátt í sýningum eða æfa sér til skemmtunar.

  Krakka og unglinganámskeiðið okkar hautið 2019 verður með mjög skemmtilegu sniðir, við blöndum saman súlu og loftfimleikum hægt er að velja hversu oft í viku nemendur æfa. Það eru 3 æfingar í viku, hægt er að vera sjaldnar eða oftar.

  ATH. það er mjög takmarkað pláss í þessa tíma!

  Lengd: 60 mínútur í senn.

  Grunnur: Engin grunnur nauðsynlegur.

  Staðalbúnaður: Síðbuxur, Stuttbuxur, íþróttatoppur, bolur, langermabolur, legghlífar, hnéhlífar, hárteygja, gipefni og vatnsbrúsi.

  ATH! Skartgripir eru ekki leyfilegir í tímum. Ekki er leyfilegt að bera á sig krem, body lotion né olíur sama dag og æfingar eiga sér stað. Ráðlagt er að byrja tíman með hreint áhald og hreinar hendur. Nemendur skulu mæta með sitt eigið gripefni til að auka grip á æfingum.