Velkomin á nýju síðuna okkar!

Velkomin á nýju síðuna okkar!

NÝ HEIMASÍÐA

Eftir langa bið höfum við loksinns náð að setja nýju síðuna í loftið. En hún skartar nýju skráningar kerfi sem og glæsilegri netverslun.
Nýja síðan er notendavæn og skemmtileg að því leiti að við höfum tekið við óskum nemenda okkar og reynt að innleiða allar ykkar óskir.

Takk fyrir hjálpina kæru nemendur án ykkar væri þetta ekki hægt

kv. Team Pole Sport
Image
Image
We Win as One